Starfsmótun styður við vellíðan og árangur í starfi
Starfsmótun kemur á og viðheldur virkri helgun í starfi
Starfsmótun (job crafting) virkar sem forvörn fyrir kulnun í starfi með því að efla virka helgun í starfi (work engagement).
Starfsmótun snýst um að móta eigin störf
Starfsfólk mótar hvernig það vinnur verkin sín, á í samskiptum og myndar tengsl á vinnustað með það að markmiði að auka eigin ánægju og árangur í starfi